TRAUSTPAY er nýstárlegt fyrirtæki sem veitir fyrirtækjaeigendum á Íslandi nýjustu lausnir fyrir allar rafrænar viðskiptaþarfir þeirra. Sama hvernig eða hvar þú selur vörur þínar eða þjónustu, hjálpum við þér að fá greiðslur þínar eins fljótt, öruggt og hagkvæmt og mögulegt er.
Sérstök uppsetning TRAUSTPAY býður upp á hágæða þjónustu á samkeppnishæfu verði. Það sem aðgreinir okkur er hæfni okkar til að búa til sérsniðnar lausnir og sérsniðnar viðbætur til að mæta einstökum viðskiptaþörfum þínum
Við veitum Visa og Mastercard viðskiptaþjónustu fyrir POS-útstöðvar, á netinu, farsíma eða önnur rafræn greiðslukerfi.
Tengjum og samtvinnum
* Þarf að standast vottunarkerfi TraustPay ehf.
Frelsi og sjálfræði til að aðlaga greiðslustefnu þína fljótt í rauntíma eftir því sem markaðir þróast og tækifæri skapast. Veittu óaðfinnanlega upplifun viðskiptavina, með þægilegum lausnum og greiðslumátum fyrir viðskiptavini þína á netinu.
Lausnir fyrir m.a. vefverslanir, tímabókunarkerfi, viðburðarkerfi, útleigukerfi, áskriftarkerfi, félagakerfi og margt fleira.
Stækkaðu markaðina þína með möguleikum á að taka við innlendum og erlendum gjaldmiðlum frá kaupendum um allan heim.
Taktu við vinsælustu gjaldmiðlum heimsins
Stækkaðu markaðinn þinn og auktu tekjur þínar með erlendum greiðslum í mörgum gjaldmiðlum. Hnattræn vefverslun – fljótleg og auðveld lausn fyrir vöxt fyrirtækis þíns.
Fáðu uppgjör eins og þér hentar. Aðgengilegar skýrslur og yfirlit, hjálpa þér að hafa gott yfirlit yfir tekjur og reksturinn.
Hægt að velja að fá uppgjör í fjórum mismunandi gjaldmiðlum.
Hægt að fá uppgjör greitt inná reikning hérlendis eða erlendis.
Copyright © 2024 Traustpay ehf
– í samvinnu með Paystrax AB
PAYSTRAX holds a Principal Membership license with Mastercard and VISA and is an authorised Payment Institution that holds PI licenses in EU and UK
Óska eftir að fá tilboð í færsluhirðingu
This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.
Strictly Necessary Cookie should be enabled at all times so that we can save your preferences for cookie settings.
If you disable this cookie, we will not be able to save your preferences. This means that every time you visit this website you will need to enable or disable cookies again.
This website uses Google Analytics to collect anonymous information such as the number of visitors to the site, and the most popular pages.
Keeping this cookie enabled helps us to improve our website.
Please enable Strictly Necessary Cookies first so that we can save your preferences!
More information about our Cookie Policy